Fann snilldar viðbót við Nautilus (skráarstjórinn í Ubuntu) í dag: nautilus-image-converter. Þetta bætir inn resize og rotate aðgerðunum úr ImageMagic inn í hægrismelli valmyndina í Nautilus. Mjög þægilegt að nota til að minnka margar myndir í einu. Mæli með því.
# posted by Tiny : 6:50 e.h.